22.9.2007 | 07:40
Tvíburapössun
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.9.2007 | 07:02
Ljótapeysan sæta
Eydís það er of seint að skila henni þar sem það sullaðist rauðvín á hana. Vonadi að það náist úr. Annars var þetta einnota peysa. Og ef það er þá held ég að ég hafin náð þessu með litin. ÉG var að segja June vinkonu minni frá þessu með litinn. Hún sagði eftir smá stund,,, I dont get it. Enda ekki furða. Ekki spilaði hún true colours með okkur í denn þar sem ég var appelsínugul og Bryndís grænblár. Svoldill lókal húmor þar......
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
20.9.2007 | 07:05
fótboltinn í háska
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
18.9.2007 | 09:25
Grænblár Skjadböku háls
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
17.9.2007 | 07:23
Vikan að byrja
Annars er nú eitt og annað búið að fara fram. Við Siggi fórum á bar að horfa á ísland Norður Írland og sáum þá niðurlægða enn og aftur. Við fórum með lítin fána með okkur og flögguðum við bæði mörkin. Þess má nú geta að Norður Írar eru jafn lélegir fans eins og að spila. VIð vorum 3 að horfa á leikin. Og leikurin fór líka 2-1 eins og áhorfendurnir. Nú daginn eftir var farið á The Northen Whig. Þá fór SIggi ekki með. (sénsin bensin sagði hann). Enda ekki skrítið þar sem Það var verið að halda keppni um Sexiest man in Northern Ireland. Já ég veit þvílíkt hallæri. En það var nú svo að víndíelerinn okkar átti 4 frímiða á þetta hallær isem hann gaf mér. Svo ekki gat það farið til spillis. Svo ég bauð 3 vinkonum með mér. Við vorum jú allar 35+ og ein háófrísk. Við vorum ekki alveg málgrúbban fyrir þetta. En við vorum þarna að pissa á okkur úr hlátri. Þetta var nú aðveg hrikalega hallærislegt. Greijið strákahvalirnar að vera svona ungir og vita ekki hvað þeir voru kjánalegir. En það v ar fullt af ungum stúlkum og drengjum sem fannst þetta æði. Æptu og görguðu og henntu brjóstahöldurum upp á svið. En þar sem þetta var nú ekki fyrir miðaldra konur eins og okkur þá fórum við áður en nokkuð meira geriðst. SVo ekki vitum við hver vann. En þá var farið á Spanijard sen er pub á 4 hæðum. Pláss fyrir ca 15 mans á hverri hæð. Rosa krúttaður öðruvísi pub.
Nú föstudeginum var eitt í spin og bodypump. VAr gersamlega að kálast eftir þetta. OG þetta er eins og alkarnir þá gerir maður þetta aftur og aftur þrátt fyrir vanlíðan sem getur komið eftir á. Svo var æfingarhelgi í róðrinum alla helgina.
Við fórum að róa á laugardagsmorguninnog Siggi fór með að taka video af okkur. Það tóks rosa vel og við fórum öll hingað heim að horfa á stóra plasmanum mínum. OG við lærðum alveg helling á þessu. Allir gerðu sitt besta að laga sína galla. Þá var farið aftur út og æft . Eftir það var farið á pub í róðrarklúbbnum. Þar halda til gamlir kallar sem hittast á hverjum laugardegi. Þetta er alveg hrikalega sætur pub með indislega sætum gömlum köllum. Sem ljóma þegar það koma svona sætar ungar stúlkur á barin. ( þá er maður ekki miðaldra). Svo var matur hjá einni í klúbnum og ég fór með draumatertu með perum í desert. SVo var bara róið aftur á sunnudaginn og gekk barasvona gasalega vel. Maður var frekar þreittur eftir allt þetta svo það var bara farið snemma að lúlla í gærkveldi. Og þá er vikan byrjuð aftur og drengurinn komin í skólabúninginn og tilbúin að fara af stað. Siggi mættur í vinnuna og ég að skola niður kaffi. Já og ísak er hér einhverstaðar . En þetta var vikan okkar í hnotskurn sem var að mestuleiti um mig. Hmmm Bíð ykkur góða viku og farið varlega í umferðinni.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
9.9.2007 | 17:47
Helgin
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.9.2007 | 10:33
Lillinn í pössun
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
4.9.2007 | 10:22
Múrarasaga
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.9.2007 | 09:03
Asía
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
1.9.2007 | 11:53
Gunpoint á barnavagn
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
belfast
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar