skrítin vika

Þessi vika er búin að vera ferlega skrítin. Er aðalega búin að vera í stressi yfir vinkonu minni Yvonne. Hún var að eiga barn fyrir viku, en hún var lögð inn á spítala á þriðjudaginn með mikla verki. Hún er sem sagt enn í dag á spítalanum og engin veit hvað er að henni. Hún er búin að vera í öllum testum og er að bíða eftir MRI skanna. Svo það er smá stress yfir þessu. Maðurinn hennar heima með börnin 4. Og þau þora ekki með litla barnið upp á sjúkrahús útaf sýkingarhættu sem er á sjúkrahúsunum hérna. Það er mega ástand svo hún greijið er alveg í mauki.

En annars er tengdó komin og strax byrjuð að passa og hjálpa til. Held að ég hlekki hana svo hún verði bara kyrr.
Við hjónin erum að fara út að borða svo tengdó er að baka pízzu.
Allir fóru líka til tannlæknis í dag. Erum með bestu tennur í bænum, hvað annað.
ÉG er eitthvað svo utan við mig eftir þessa viku, var að koma af sjúkrahúsinu í heimsókn svo maður er svoldið dasaður eftir þessu. Best að hressa sig við og reini að hafa einhverjar fréttir seinna. Halloween að koma og börnin í fríji núna..... svei mér þá held ég hætti núna ,,,,, þvílíkt ruggl


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

belfast

Höfundur

Ásdís Líndal
Ásdís Líndal
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband