Coaching stress

Þá er helgin búinn. Hún var nú bara frekar stressandi og lítið varð úr henni þess vegna. Coachinn, sá veiki, stakk upp á því að við mindum gera okkar tíma núna um helgina. Og að sjálfsögðu þá var það ekkert mál. Kl 14 á laug hann og kl 15 á sunn ég. En það sem ég hafði ekki alveg tekið með í reikninginn var að ég er jú ekki vön að gera svona og er því ein tauga hrúa. Dem. Alla vega var ég þvílíkt að undirbúa mig. Svo talaði ég við tengdó þar sem hún var að stappa í mig stálinu. Þar sem ég er ein af þessum perfektionistum sem eiga erfitt með að gera nokkurn hlut nema gera hann vel þá var þetta svoldið flókið. 1 ég hef allldrei gert svona áður 2 er bara búin að fara tvisvar sinnum á kúrsinn, og svona er hægt að telja upp. Karlinn sem var að coacha mig fyrst var bara ferlega góður,enda er hann að vinna við þetta og er með 35 klienta í sinni vinnu. Svo þetta setti mig óneitanlega undir persónulega pressu. En þá var komið að mér. Persónulega þá fannst mér þetta bara ganga ferlega illa. Enn maður má ekki vera of harður við sig, Tengdó sagði líka að ef maður gerði engin mistök þá hefði maður ekkert að gera í kúrsin og væri bara penigaeyðsla. Svo ég tók öllum mínum mistökum sem læristriki og ekki sem feiljör. En bottom line í tímanum í gær, var að hann fékk samt út úr þessu það sem hann vildi og hann var ánægður með að hafa áttað sig á nýjum möguleikum. Svo það er jú allt sem þetta er um. Svo er bara æfingin skapar meistarann. Og næst er ég að coacha eftir 2 vikur. Annars er ég að fá vini mína til að vera tilraunardýr. Aldrei hægt að æfa sig nóg.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

belfast

Höfundur

Ásdís Líndal
Ásdís Líndal
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband